Klappir Grænar Lausnir hf.
Klappir Grænar Lausnir hf. birtu tilkynningu um dagskrá aðalfundar þann 13. apríl 2021 ásamt framkomnum tillögum til breytingar á samþykktum með frétt þann 22. mars 2021. Meðal framkominna tillagna var eftirfarandi tillaga:
- Sameining hlutaflokka í félaginu. Grein 2.01 – liðir 1-6
"Aðalfundur félagsins samþykkir að sameina A- og B-flokka hlutabréfa í félaginu, þannig að allir hlutir í félaginu hafi sama vægi varðandi atkvæðarétt og önnur réttindi. Stjórn félagsins skal annast nánari útfærslu á þeim breytingum á samþykktum félagins sem af sameiningu flokkana leiðir. Öll hlutabréf félagsins skulu skráð í kauphöll. "
Framangreind tillaga hefur verið afturkölluð og kemur því ekki til umræðu eða afgreiðslu á aðalfundi félagsins.
Hluthafar eiga rétt á að fá mál sett á dagskrá aðalfundar og leggja fram ályktunartillögu ef gerð hefur verið skriflega eða rafræn krafa þar um. Óski hluthafi eftir að koma máli eða tillögu á dagskrá fundarins skal slík beiðni hafa borist skrifstofu félagsins eða á netfangið investors@klappir.com eigi tíu dögum fyrir fundinn, þ.e. fyrir kl. 16:00 laugardaginn 3. apríl 2021.
Nánari upplýsingar
Frekari upplýsingar veitir Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri í síma 664 9200.
To view this piece of content from www.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.To view this piece of content from ml-eu.globenewswire.com, please give your consent at the top of this page.
About Globenewswire
Subscribe to releases from Globenewswire
Subscribe to all the latest releases from Globenewswire by registering your e-mail address below. You can unsubscribe at any time.
Latest releases from Globenewswire
Solvay S.A.14.7.2025 19:18:08 CEST | Press release
Solvay revises its 2025 underlying EBITDA outlook and confirms its Free cash flow guidance
Strategic Partners A/S14.7.2025 19:13:26 CEST | Pressemeddelelse
Storaktionærmeddelelse
Strategic Partners A/S14.7.2025 19:09:25 CEST | Pressemeddelelse
Ledende medarbejders transaktioner
Zoom Communications, Inc.14.7.2025 17:40:44 CEST | Press release
Zoom recognized as a leader in Unified-Communications-As-A-Service platforms by leading global research firm
Siili Solutions Oyj14.7.2025 17:30:00 CEST | Press release
Siili Solutions Plc: Share Repurchase 14.7.2025
In our pressroom you can read all our latest releases, find our press contacts, images, documents and other relevant information about us.
Visit our pressroom