Schou Company A/S

Tilkynning um afturköllun af markaði á RAWLINK reiðhjólahjálmum

Share
Þessi tilkynning um afturköllun af markaði nær yfir vörunúmer 44740 / 44741 / 44742 / 44743 / 44611 - Þessi tilkynning um afturköllun af markaði nær ekki yfir aðra reiðhjólahjálma.

Fyrri prófanir á Rawlink reiðhjólahjálmum sýndu fram á alvarlega hættu, þar sem sprungur komu í efni það sem notað er í hjálminum, þegar það var prófað.

Þar sem Schou hefur framkvæmt prófanir eftir þetta á öðrum framleiðslulotum, var ekki hægt að ákvarða hvort að þessir hjálmar væru öruggir til notkunar eða ekki. Samkvæmt varúðarreglu hefur Schou ákveðið að afturkalla alla Rawlink Urban reiðhjólahjálma frá notendum.

Ef þú átt eða þekkir einhvern sem á þessa hjálma, MÁ EKKI NOTA ÞÁ LENGUR. Geymdu hjálminn þar sem börn og ungt fólk nær ekki til, og skilaðu þeim í verslunina sem hann var keyptur í.

Þegar þú hefur skilað hjálminum í verslunina, þarftu ekki að nota kvittunina fyrir kaupunum eða önnur skjöl sem sýna að þú hafir keypt vöruna í versluninni sem markaðssett hefur vöruna okkar.

Ef þú hefur spurningar skaltu hafa samband við þjónustudeildina með tölvupósti í

service@service.com eða með því að hringja í síma +45 76621121.

Images

About Schou Company A/S

Schou Company A/S
Nordager 31
6000 Kolding

http://www.schou.com

Subscribe to releases from Schou Company A/S

Subscribe to all the latest releases from Schou Company A/S by registering your e-mail address below. You can unsubscribe at any time.

Latest releases from Schou Company A/S

RAWLINK Cykelhjelme trækkes tilbage11.2.2022 13:50:59 CET | Pressemeddelelse

Tilbagetrækningen omfatter ITEM NO. nr. 44740, 44741, 44742 og 44743 produceret 10/2019 Ingen andre partier af cykelhjelmen er berørt af tilbagekaldelsen. Hjelmene er solgt i Superbrugsen, Dagli Brugsen, Kvickly, COOP.dk Shopping samt i Silvan’s butikker og via webshops. Der er blevet konstateret en alvorlig risiko, da materialet anvendt i hjelmen, revner ved tests. Hvis du har købt denne hjelm, må du IKKE BRUGE DEN MERE. Opbevar hjelmen uden for børns og unges rækkevidde og levér den tilbage til den butik, hvor hjelmen er købt. Du skal ikke bruge kvittering eller andet bevis for, at produktet er købt i den butik, der har markedsført vores produkt. Du kan vælge at få pengene tilbage eller alternativt bede butikken om at bytte produktet til en anden hjelm fra et andet parti, som ikke er påvirket af fejlen. Yderligere spørgsmål kan ske ved henvendelse til: service@schou.com eller Service: 76621121

World GlobeA line styled icon from Orion Icon Library.HiddenA line styled icon from Orion Icon Library.Eye